15.9.11

inspiration: kim k


PHOTOS VIA LOVEKARDASHIAN

eg fæ innblástur út um allt og í gjörsamlega öllu!
en kim kardashian klikkar ekki og mer finnst hun
alltaf vera svo flott klædd og sæt.. enda ekki skrýtið
þar sem hún er með einn flottasta stílistann í allri
hollywood, monica rose. þið getið kíkt á bloggið 
hennar HÉR!  hún bloggar um rosa skemmtileg og
flott trend og af og til kemur hun með aðeins persónulegri
blogg um daginn sinn og vinnuna þar á meðan kardashian 
systurnar! eitt af uppáhalds bloggunum mínum.

xxx
SHARE:

1 comment

  1. Ég elska Kardashian systurnar! þær eru svo fab :)

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig