4.9.11

ljósanótt
yndisleg helgi að baki! vanalega er eg
ekki rosalega hrifin af ljosanott en í ár
var hún nokkuð góð. eyddi henni með 
fjölskyldunni niðrí bæ og horfði á
flotta flugeldasýningu og fór svo í
innflutningsparty hja yndislegri vinkonu.

xxx

minni a shop - shades of style þar sem eg
er að selja nokkur föt.. nokkuð nýtt komið inn!
eftir áramót verður þetta samt mikið meira 
spennandi þar sem eg býð upp á personal shopping
í ýmsum skemmtilegum búðum í USA! stay tuned..
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig