4.3.17

LIFE CURRENTLY


HÆ! Mér fannst ég bara verða að koma hingað inn og gefa ykkur smá "update" en ég er búin að vera
mjög léleg að blogga upp á síðkastið. Það er góð ástæða fyrir því en ég er varla búin að vera heima 
seinustu daga út af vinnu - ég er semsagt í smá törn sem lýkur núna á miðvikudaginn og ætla ég þá að
sýna ykkur dálítið nýtt tengt heimilinu en ég var að kaupa mér æðislega mottu í dag og einnig ætla ég
að sýna ykkur nokkrar uppáhalds vörur sem ég hef verið að nota upp á síðkastið.

Næstu dagar hjá mér fara í morgunflug og á þeim dögum hef ég varla orku í að gera neitt svo þið
megið búast við færslum eftir törnina - í millitíðinni getið þið fylgst með mér í gegnum Snapchat
en ég er alltaf mjög dugleg þar inn á. Þið finnið mig þar undir @alexsandrabernh (ekki gleyma 
auka s-inu) 


HI! I felt like I needed to update you guys as I haven't been blogging for the last couple of days
but I promise I have an excuse - I have hardly been home due to work and I am working for the
next four days as well. I will be back later this week with some new posts - see you then 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig