12.2.17

THE LACE TRIM DRESS

ASOS lace trim mini dress (HÉR)

Halló og gleðilegan sunnudag! Ég var að klára ansi strembna törn í vinnunni og er loksins komin í
smá frí í dag og á morgun en svo ætla ég að stinga af til New York í tvær nætur á þriðjudaginn með
systur minni - mikið verður það ljúft. Mig langaði að sýna ykkur aðeins betur blúndukjólinn sem ég
bloggaði um í seinustu viku en ég gjörsamlega elska þennan kjól. Það er neflilega hægt að nota hann
bæði einn og sér og svo innan undir síðar peysur með bæði venjulegu hálsmáli og v-hálsmáli þar sem
það er blúnda á bringunni líka. Ég nota hann mikið inna undir síðar peysur og verð eiginlega að næla
mér í síðari týpuna en hann væri fullkomin innan undir síðari peysur 


Hello and happy Sunday! I just finished a pretty hectic couple of days at work and I finally have
today and tomorrow off and then I am heading to New York for two nights with my sister - I am
so excited for that. I wanted to show you guys this lace trim dress from Asos that I blogged about
last week a little bit better - love it over long sweaters and kind of have to order the longer version
to wear over longer sweaters 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig