2.2.17

NEW IN: URBAN DECAY ULTIMATE BASICS

Þessi færsla er gerð í samstarfi við Urban Decay á Íslandi.

Ég get ekki sagt ykkur hversu spennt ég er yfir því að vera loksins búin að eignast þessa gullfallegu 
augnskuggapallettu frá Urban Decay! Mig var búið að langa í hana svo ótrúlega lengi og loksins er
hún komin til landsins. Augnskuggapalletturnar frá Urban Decay hafa lengi verið mjög vinsælar og
þessi er sko ekkert síðri - mikið er ég skotin í henni. Ég hef aðeins verið að pota í hana og elska ég 
að nota hana dagsdaglega, litirnir eru svo fullkomnir í það en svo hlakkar mig til að nota dökku 
næst þegar ég fer eitthvað aðeins fínna. Augnskuggarnir sjálfir eru ótrúlega góðir, svo mjúkir og
auðveldir að vinna með - nýtt uppáhald, það held ég nú 

Það besta er líka að nú eru Tax Free dagar í verslunum Hagkaupa, svo þú getur verslað pallettuna
ásamt fleiri vörum frá Urban Decay með afslætti út helgina í Hagkaup Smáralind!


I can't tell you how excited I am that this gorgeous palette from Urban Decay is finally mine,
I have been wanting it for so long and it is finally here in Iceland. I love the colours and I have
been using it for the past couple of days and I am really impressed, a new favourite for sure 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig