5.2.17

MUST HAVE // THE LACE TRIM DRESS

ASOS lace midi slip dress (HÉR)     ASOS lace mini slip dress (HÉR)

Það eru nokkrir hlutir sem mér finnst að allar stelpur ættu að eiga í fataskápnum sínum - einn hlutur
er eitthvað sem ég nota alveg ótrúlega mikið og ég gæti eiginlega ekki lifað án ans en það er svartur
kjóll með blúndurönd neðst. Mér finnst ekkert smá flott að klæðast kjólnum einum og sér eins og á
myndunum hér að ofan en ég elska að klæðast kjólnum mínum undir síðar peysur og aðra kjóla svo
það sjáist aðeins í blúnduna sem er neðst. Það getur breytt svo miklu og gert mjög einfalt outfit mun
fallegra. Ég á þennan til hægri en hann er aðeins styttri - nú langar mig samt mikið í þennan sem er
lengri þar sem ég á nokkrar peysur sem eru í svipaðri sídd og það væri ekkert smá flott að vera í
honum innan undir. Ég elska líka að það er blúnda á bringunni - já takk 


There are a few things that I think every girl should have in her closet and one of them is something
that I wear really often and kind of can't live with out. I am of course talking about a black dress with
a lace trim - it looks so good underneath long sweaters and dresses. I have the shorter dress and I 
love it so I think I need to get the longer version 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig