27.9.16

PICK OF THE DAY: OFF THE SHOULDER


Ég er búin að stara á þessa "off the shoulder" peysu síðan ég fann hana inn á Asos fyrir rúmri viku
síðan - hversu falleg?! Ég sé hana alveg fyrir mér við rifnar svartar gallabuxur, svarta öklaskó og með
hárið uppi eða tekið aftur, já takk! Ég pantaði mér reyndar þessa peysu um daginn og er því að reyna 
að sannfæra mig um að leyfa mér að kaupa þessa líka! En það er búið að vera frekar þögult hjá mér
bæði hér á blogginu og á Snapchat en ég tók góða törn í vinnunni og fór í fjögur morgunflug í röð
um helgina. Það var því ekki gert neitt nema að vinna og sofa sem er stundum fínt - ég er í fríi í dag 
og svaf út enda var það alveg langþráð eftir að vakna fyrir klukkan fimm seinustu fjóra daga. Í dag
eyddi ég svo deginum á flakki en núna er ég heima í leti, svo yndislegt. Hafið það gott 


I have been staring at this "off the shoulder" sweater since I saw it on Asos last week - how
pretty is it?! I can see myself wearing it with ripped black jeans, black ankle boots and with
my hair up or taken back, yes please! I ordered this sweater before the weekend so now I am
trying to convince myself to get this one too! But I have been kind of quiet both here on the
blog and on Snapchat but I was working four (!!) morning flights in a row this weekend so
all I did was work and sleep. Today I have the day off and spent the day running errands so
now I am back home being lazy on the couch for a bit before I cook dinner. Take care 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig