Þessi færsla er ekki kostuð // Vöruna keypti ég mér sjálf.
Hérna sjáið þið skóna sem ég klæddist í seinustu færslunni örlítið betur - ég get án djóks ekki hætt að
stara á þá, mér finnst þeir það fallegir! Ég er búin að vera að einbeita mér að því nú í sumar að versla
klassískar og aðeins dýrari vörur frekar en að eyða pening í að kaupa helling af ódýrum vörum sem
eru í tísku í mánuð og svo enda þær bara inn í skáp. Ég vill frekar eyða aðeins meiri pening og fá mun
betri gæði og þá líka vörur sem ég get notað í mörg ár og á marga mismunandi vegu - ég get til dæmis
notað þessa skó ansi lengi og virka þau við gjörsamlega allt. Ég get verið í þeim við gallabuxur, við
kjóla, pils og fleira. Hællinn á þeim er frekar þykkur og því eru þeir mjög stöðugir og þægilegir að
það held ég ♡
Here you can see the shoes I wore in my last post a bit better - I seriously can't stop staring at them,
they are so beautiful! I have been focusing on purchasing more classic pieces this summer rather than
spending money on cheaper things that go out of style the same month - I would rather spend a bit
more on pieces that work for years and can be worn in different ways. I can wear these shoes with
blue jeans and a white t-shirt, with dresses and skirts - the heel is perfect so they are really comfy and
Sæl. Þetta eru æðislegir skór :) Ég er að hugsa um að panta mér eins en getur þú aðstoðað mig við stærðirnar, eru þetta eitthvað frekar lítil eða stór númer? Kveðja Þóra.
ReplyDeleteHæhæ, þeir eru það - ekkert smá fínir og ég er alveg í skýjunum með þá :)
DeleteÉg tók mína í stærð 39, sem er mín stærð og þeir passa fullkomnlega. Aftur á móti voru þeir smá þröngir fyrst en þeir gefa smá eftir.