29.8.16

MARIA NILA HEAL

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Maria Nila // Vörurnar fékk ég sem gjöf.

Um daginn deildi ég með ykkur upplifun minni á True Soft línunni frá sænska hárvörumerkinu 
Maria Nila sem kom nýlega í sölu hérlendis (HÉR er færslan) og var ég yfir mig hrifin af þeirri
línu. Ég var því súper spennt að prófa fleiri vörur frá merkinu en næst fékk ég að prófa sjampó
og næringu úr Heal línunni sem heillar mig ótrúlega mikið - ég er með mjög þykkt og gróft hár
og fer ég ekkert smá mikið úr hárum. Heal línan á semsagt að róa pirraða hársverði, vinna gegn
flösu, koma í veg fyrir hármissi og auka hárvöxt - það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég las þetta
var já takk! Ég fæ svo ótrúlega oft pirring í hársvörðin og þrátt fyrir að vera með þykkt hár þá
hljómaði aukinn hárvöxtur mjög vel, bæði þar sem ég fer svo mikið úr hárum og þar sem það
tekur hárið mitt endalaust langan tíma að vaxa. 

Nú er ég búin að vera að nota bæði sjampóið og næringuna í yfir mánuð og finn ég svo mikinn
mun á hárinu mínu - það er miklu heilbrigðara og sterkara finnst mér. Ég hef ekkert fundið fyrir
pirring í hársverðinum en auðvitað fer ég ennþá úr hárum, en ekki eins mikið og áður. Annað sem
ég elska við þessar vörur er að hárið mitt verður mjög hreint og helst þannig í marga daga sem mér
finnst vera stór kostur. Svo lykta allar vörur frá Maria Nila alveg dásamlega og eru þær líka vegan
og cruelty free - ég mæli með 


The other day I shared with you my experience with using the True Soft line from the hair
brand Maria Nila (HERE is the post) and I loved the products from that line. That is why I
was so excited to try out more products from the brand and now I have been trying out the
Heal line which I was so excited about - I have very thick hair and I shed like crazy. This
line from Maria Nila is supposed to soothe itchy scalps, treat dandruff, prevent hair loss
and increase hair growth - the first thing I said after reading this was yes please! My scalp
feels so irritated most of the time and even though my hair is thick it sheds and takes such
a long time to grow.

Now I have been using the shampoo and conditioner for over a month and I feel such a
difference in my hair - it feels much more healthy and stronger. I haven't felt any irritation
in my scalp and event though my hair still sheds, it does not shed as much as it did before.
Another pro about these products is that my hair feels so clean after using them for days
and they smell amazing too - also they are vegan and cruelty free. I highly recommend
these products 
SHARE:

2 comments

 1. Hæhæ. Hvar fást þessar vörur?
  Kv. Halldóra

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæhæ, þær fást á hárgreiðslustofum, t.d. sömu stofum og eru með MOROCCANOIL og Tigi :)
   Svo geturu líka pantað þær héðan: http://harvorur.is/voruflokkur/domur/maria-nila/

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig