24.5.16

PICK OF THE DAY: FLAT LEATHER SANDALS


Flatir svartir sandalar er eitthvað sem ég verð að eiga í skóskápnum mínum. Ég hef átt tvö pör á 
seinustu 6 árum - ég notaði fyrsta parið svo mikið að á endanum var botninn dottinn af og þá var
kominn tími á nýtt par - ég á þá ennþá en ég lenti í því um daginn út í Boston að stinga mig á þeim
(það stendur eitthvað svona járn dæmi út hjá hælnum og ég næ því ekki af!) og það endaði með því
að það fossblæddi úr hælnum á mér í Sephora, rosalega kósý eða þannig. Þá hugsaði ég að það sé 
kannski kominn tími á annað par enda er hitt parið orðið næstum fimm ára - efst á óskalistanum eru
þessir sandalar frá Pieces sem fást á Asos og ætla ég að næla mér í þá við tækifæri. Ég elska svona
skó - þeir eru svo einfaldir, passa við allt og hægt er að nota þá í mörg ár!

Ég og Níels erum á leið erlendis í dag og ætlum við að eyða næstum tveimur dögum í Toronto.
Ég hef komið þangað einu sinni og hlakkar mig til að sýna Níelsi borgina og eyða næstu dögum
með honum - það er svo mikið að gera hjá okkur báðum í vinnunni að það verður ljúft að hafa
hann alveg fyrir mig í smá. Þangað til næst, knús 

PIECES flat leather sandals (fást HÉR)


Basic black flat sandals are something that I have to have in my closet. I have had two pairs over
the last six years and have wore them until they fell apart (no, seriously). I need a new pair since
my current ones have some metal thingy sticking up by the heel and I can't seem to remove it no
matter what I try - when I was wearing them in Boston last week I cut myself and my heel was
bleeding in the middle of Sephora, not a fun day! I found these sandals from Pieces the other day
and they are on the top of my wishlist - these types of sandals are so simple and go with really
everything!

Me and Níels are going to Toronto today and I am so excited to share the next two days with 
him. I have been there once before and can't wait to show him the city - we are both so busy
with work that we need some time to ourselves so I am really excited. Take care 

PIECES flat leather sandals (buy them HERE)
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig