UPPÁHALDS OUFIT FÆRSLAN MÍN HINGAÐ TIL - ÞESSI JAKKI SKO.
Það er ansi langt síðan ég skellti í svona færslu og því tilvalið að segja ykkur aðeins betur frá mér,
ég fékk smá hjálp frá Katrínu systur minni og vinkonum mínum til að finna nokkur atriði sem þið
mögulega vissuð ekki - það er nefnilega mun erfiðara en það sýnist að segja frá sjálfum sér! Ég
vona að þið hafið gaman af og getið kynnst mér aðeins betur. Njótið dagsins ykkar, ég er búin að
sitja úti á bakvið í allan dag í sólinni og ætla þangað aftur núna - elska sumarið ♡
vona að þið hafið gaman af og getið kynnst mér aðeins betur. Njótið dagsins ykkar, ég er búin að
sitja úti á bakvið í allan dag í sólinni og ætla þangað aftur núna - elska sumarið ♡
1. Þegar ég verð kvíðin finnst mér best að leggjast upp í rúm og horfa á Jaclyn Hill á
Youtube - ég veit ekki hvað það er en eitthvað við hana róar mig.
2. Annað sem ég geri þegar ég er kvíðin er að þrífa - ég elska að þrífa! Þegar ég
veit að ég hef heilan dag bara til að þrífa, breyta heima við og skipuleggja þá er
það draumur.
veit að ég hef heilan dag bara til að þrífa, breyta heima við og skipuleggja þá er
það draumur.
3. Þegar ég var 16 ára þá litaði ég á mér hárið dökkt - sem endaði með því að það
varð svart. Níels litaði meira að segja einu sinni á mér hárið!
4. Ég gjörsamlega elska bjúgur - ég veit að þetta hljómar ógeðslega en ég gæti
borðað bjúgur með uppstúf, kartöflum og sultu alla daga.
5. Talandi um mat þá get ég ekki borðað fisk - nema humar, túnfisk og svona
soðinn fisk með kartöflum og nóg af tómatsósu.
6. Ég er mjög nísk - ótrúlegt en satt. Mér finnst ekkert erfiðara en að eyða
pening, og þá sérstaklega í eitthvað leiðinlegt eins og bensín og mat.
En þegar það kemur að fötum og snyrtvörum... bæ peningur!
En þegar það kemur að fötum og snyrtvörum... bæ peningur!
7. Ég borða nammi á hverjum einasta degi - ég var rétt í þessu að háma
í mig heilan poka af Click Mix frá Haribo sem er uppáhaldið mitt.
8. Ég hata blautt bréf, semsagt eldhús- eða klósetpappír. Ég get ekki
snert þannig og kúgast ef ég geri það haha, hvað er að?
9. Ég er nýbyrjuð að geta farið í sturtu þegar ég er ein heima, ég gat
einu sinni aldrei gert það og ekki heldur ryksugað þegar ég var ein
heima.
10. Ég er skipulagsfrík - ég elska að skipuleggja, gera plön og gera
lista. Alveg eins og mamma!
8. Ég hata blautt bréf, semsagt eldhús- eða klósetpappír. Ég get ekki
snert þannig og kúgast ef ég geri það haha, hvað er að?
9. Ég er nýbyrjuð að geta farið í sturtu þegar ég er ein heima, ég gat
einu sinni aldrei gert það og ekki heldur ryksugað þegar ég var ein
heima.
10. Ég er skipulagsfrík - ég elska að skipuleggja, gera plön og gera
lista. Alveg eins og mamma!
Today I am sharing with you 10 things about me that you might not know - these posts have
been so popular that I decided it was time for a new one. If you want to know these 10 facts
in your language you can use Google Translate. Have a good day everyone - the sun is shining
here in Iceland finally and I am relaxing in my backyard. Oh, I love the summer ♡
No comments
Post a Comment
xoxo