21.4.16

MARC JACOBS DAISY BLUSH + GJAFALEIKUR

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Artica // Heildsalan kostar vinningana.

GLEÐILEGT SUMAR! Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta - manni finnst sumarið aldrei vera
komið hérna. Í tilefni sumardagsins fyrsta langar mig að gleðja einn lesenda bloggsins og ætla
ég því að gefa uppáhalds ilminn minn í augnablikinu, Daisy Blush frá Marc Jacobs. Ég er bara
nýbúin að eignast ilminn og hef ekki getað lagt hann frá mér síðan þá - hann er guðdómlegur 
og svo er flaskan svo ótrúlega falleg!

Það komu út þrír ilmir fyrir sumarið og koma þeir allir í takmörkuðu magni - þessi ilmur
lyktar eins og fersk blóm og er þetta sannkallað sumar í flösku. Til þess að eiga möguleika
að eignast 50ml glas af Marc Jacobs Daisy Blush Edition ilminum þarftu að:

1. Skilja eftir comment við þessa færslu með nafni og sumarkveðju.
2. Deila færslunni á Facebook með hnappinum hér fyrir neðan.

Ég dreg út einn lesanda sem fær ilminn um helgina 

Sigurvegarinn er:
Helena Jaya Gunnarsdóttir


HAPPY FIRST DAY OF SUMMER! I can't believe I am saying this since it snowed two days
ago here in Iceland (so typical) but today is the first day of summer and the weather outside is
beautiful - I am on my way for a powerwalk but I wanted to share with you my new favorite
fragrance. It's perfect for the summer - the Daisy Blush by Marc Jacobs 

SHARE:

46 comments

 1. Elín Vala Arnórsdóttir. Já takk kærlega, gleðilegt sumar til ykkar <3

  ReplyDelete
 2. Gleðilegt sumar og takk fyrir góða síðu! Kv. Þóranna

  ReplyDelete
 3. Katrín eyberg4/21/2016 10:53 AM

  Gleðilegt sumar kæra systir , miss you og hlakka til að sjá þig í sumar xoxo !!

  ReplyDelete
 4. Gleðilegt sumardagurinn fyrsti! Rúna Jóhanna Van Beeck

  ReplyDelete
 5. Kristín Freyja Óskradóttir
  Gleðilegt sumar ��☀️

  ReplyDelete
 6. Já takk kæra vinkona og gleðilegt sumar <3

  ReplyDelete
 7. Gleðilegt sumar!
  Ekkert sumarlegra en nýtt ilmvatn!

  ReplyDelete
 8. Gleðilegt sumar, það væri yndislegt að geta farið inn í sumarið ilmandi svona vel :D

  ReplyDelete
 9. Væri svo magnað að fá eitt í afmælis- og sumargjöf það sem ég elska Marc Jacobs Daisy ilmvötnin ! :D
  Gleðilegt sumar :) :)

  ReplyDelete
 10. Já takk og gleðilegt sumar uppáhalds <3
  kv Sandra Guðný

  ReplyDelete
 11. Helena Jaya Gunnarsdóttir
  Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtilegt blogg! :)

  ReplyDelete
 12. Sigrún Rós Wolles4/21/2016 2:18 PM

  Sigrún Rós Wolles
  Gleðilegt sumar <3

  ReplyDelete
 13. Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir
  Gleðilegt sumar! Svo gaman að fylgjast með þér <3

  ReplyDelete
 14. Já takk ! <3 Þessi ilmur er algjört must have!
  Gleðilegt sumar :D

  ReplyDelete
 15. Gleðilegt sumar og já takk vantar svo nýjan ilm����

  ReplyDelete
 16. Gleðilegt sumar! MMM já takk, MJ gerir svo góða ilmi! :)

  ReplyDelete
 17. Guðrùn Hulda Pétursdóttir hér...
  Myndi svo sannarlega þiggja þetta fallega glas eflaust ekki með sìðri ilm...mmmm

  ReplyDelete
 18. Vá þetta yrði fullkomin sumargjöf, ilmurinn er æði :)
  Gleðilegt sumar - takk fyrir skemmtilegt blog og snap :)

  ReplyDelete
 19. Gleðilegt sumar! Já takk það væri flott að fá svona sumarilm :)
  Sumarkveðja, Arndís Inga Helland

  ReplyDelete
 20. Gleðilegt sumar! Hefði ekkert á móti því að eignast þennan!

  ReplyDelete
 21. Karen Söring4/21/2016 8:16 PM

  Gleðilegt sumar! Væri mjög til í þessa lykt!! :)

  ReplyDelete
 22. Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtilegt blogg og snap :)

  ReplyDelete
 23. Unnur María4/21/2016 9:51 PM

  Já takk mig vantar einmitt ilmvatn, öll mín eru búin!

  Gleðilegt sumar! Kveðja Unnur María

  ReplyDelete
 24. Já takk! :D Vantar sjúklega mikið nýtt ilmvatn!
  Gleðilegt sumar! :) Kveðja Elísabet G

  ReplyDelete
 25. Þóra Jóhannsdóttir4/21/2016 10:37 PM

  Já takk, væri sko meira en til i nytt ilmvatn! Gleðilegt sumar :-)

  ReplyDelete
 26. Gleðilegt sumar! Hlakka svo til að fljúga aftur :) væri yndislegt að fara inn i sumarið með þennan æðislegan ilm.
  Kv
  Hera Sól Hardardottir

  ReplyDelete
 27. Gleðilegt sumar Alexsandra :)

  Aldís Arna Einarsdóttir

  ReplyDelete
 28. Kristín Hartmannsdóttir4/21/2016 11:50 PM

  Gleðilegt sumar 😊
  Ég væri til í nýjan sumarilm 😉

  ReplyDelete
 29. Gleðilegt sumar 🌞
  Þetta ilmvatn er svo mikið bomb-ass!

  ReplyDelete
 30. Berglind Hrönn Einarsdóttir
  Gleðilegt sumar! Þessi lykt er svooo ótrúlega góð :)

  ReplyDelete
 31. Væri sko mikið til í svona fegurð!
  Gleðilegt sumar :)
  Auður Kolbrá

  ReplyDelete
 32. Var einmitt að pæla í að næla mer í 1stk svona �� Gleðilegt sumar! Kveðja Sigurlaug Jóna

  ReplyDelete
 33. Já takk langar í þennann sumarilm ��❤️

  ReplyDelete
 34. anna lovísa4/23/2016 12:59 AM

  Draumailmurinn minn!!! <3 myndi gera sumarið fyrir mig að eignast þennan :D

  ReplyDelete
 35. Gleðilegt sumar! 😁
  Edda Björk Vatnsdal

  ReplyDelete
 36. Gleđilegt sumar 😊
  Yrđi yfirkomin af hamingju međ þennan fallega og góđa ilm

  ReplyDelete
 37. Gleðilegt sumar mín kæra:) Vonandi fáum við að fljúga eitthvað saman í sumar :D ✈️
  Kv. Jóhanna Magnúsdóttir ;)

  ReplyDelete
 38. Kristín Sjöfn4/23/2016 10:26 AM

  Gleðilegt sumar og takk fyrir blogg veturinn 😊 Mig langar mikið í þennan ilm takk !

  ReplyDelete
 39. Gleðilegt sumar og takk fyrir frábæra síðu :)

  ReplyDelete
 40. Gleðilegt sumar! Mig langar einmitt til að eignast svona sumar í flösku! :)

  ReplyDelete
 41. Já takk, Guðrún Eik Sveinsdóttir, gleðilegt sumar :)

  ReplyDelete
 42. Gleðilegt sumar og takk fyrir góða bloggsíðu! Sumarkveðjur Hanna Einarsdóttir

  ReplyDelete
 43. yes please *.* gleðilegt sumar!

  ReplyDelete
 44. Sigrún Svava Gísladóttir
  Gleðilegt sumar....væri alveg til í svona flottan ilm :)

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig