4.4.16

CURRENT BEAUTY FAVOURITES


Halló halló - í dag langaði mig að deila með ykkur nokkrum vörum sem eru búnar að vera
í nánast stanslausri notkun hja mér seinustu vikurnar. Þið hafið séð næstum allar vörurnar
áður hér á blogginu en um daginn þegar ég var að flokka snyrtidótið mitt fann ég gamlar
vörur sem ég varð ástfangin af upp á nýtt - þar á meðal Dipbrow frá Anastasia Beverly
Hills en ég hef ekki notað það í marga mánuði! Nú hef ég ekki notað neitt annað í tvær
vikur - algjör snilld. Ég fann líka EGF Húðdropana mína og var eiginlega búin að gleyma
hversu góðir þeir voru, ég nota þá á kvöldin áður en ég fer að sofa og hjálpa droparnir
mikið þar sem ég er svo þurr. Skin Nourish maskann frá Bobbi Brown og nýja YSL
farðann hef ég notað óspart ásamt Chocolate Soleil sólarpúðrinu frá Too Faced sem ég
keypti í Sephora. Beauty Blenderinn er svo nýr en systir mín var svo yndisleg að færa
mér einn um daginn þegar hún kom heim frá Frakklandi, hann er ómissandi að mínu
mati! 

Ég er búin að vera á námskeiði alla helgina og í dag - ég er eiginlega rangeygð af þreytu
en á morgun fer ég í fyrsta flug sumarsins! Ég er svo spennt að byrja aftur í skemmtilegustu
vinnu í heimi og þá sérstaklega að fara í uniformið í fyrramálið, þið megið endilega fylgjast
með mér á Snapchat - ég er þar undir @alexsandrabernh Hello everyone - I wanted to share with you some beauty products that I have been
loving lately and using nonstop. You have seen all these products before here on the
blog but the other day I was organising my make up and found some products that I
had forgotten about - now I have fallen in love with them all over again, like the EGF
serum from Bioeffect and the Dipbrow from Anastasia Beverly Hills. I use the serum
at night and when I wake up my skin feels so nice! I have been using the Skin Nourish
mask from Bobbi Brown and the new YSL Touhce Éclat foundation ever since I got my
hands on them and still totally in love. The Beauty Blender is new but my sister gave me
a black one when she came home from France, it really is a necessity for me!

I have been doing training for work all weekend and today - I am so tired but tomorrow
I have my first flight of the summer! I am so excited to start working again and especially
to put on my uniform tomorrow morning - if you want you can find me on Snapchat under
@alexsandrabernh  
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig