4.3.16

CURRENTLY CRAVING: LOUNGEWEAR


Upp á síðkastið hef ég verið að elska svokallað "loungewear" - ég meina hvernig getur maður það
ekki, þetta er svo flott og þægilegt á sama tíma! Á þessum tíma árs er letin hjá mér í hámarki og ég
nenni alls ekki að klæða mig á morgnanna - ég er því búin að vera dugleg að grípa í þægilegar og
einfaldar flíkur. Ég fann nokkur sett inn á Asos um daginn sem ég væri ekki á móti því að eignast,
þá sérstaklega fyrsta settið og þetta í miðjunni. Já takk 

Ég er búin að vera á fullu síðan snemma í morgun en er loksins komin heim upp í sófa þar sem
ég ætla að slaka aðeins á, njótið helgarinnar ykkar!  

ASOS lounge jogger (HÉR)     BOOHOO ribbed loungeset (HÉR)     ASOS lounge shorts (HÉR)



Lately I have been obsessing over loungewear - I mean how can you not, it looks so good and is
comfy at the same time! I am always so lazy this time of year so I hardly want to get dressed in
the mornings - I have been using a lot of more comfortable pieces lately so I wouldn't mind adding
some more loungewear to my closet. I found a couple on Asos the other day and am really loving
the first one and the one in the middle. Yes please 

I am finally home after the longest day ever, I am relaxing on the couch and watching Friends.
Hope you have a good weekend!

ASOS lounge jogger (HERE)     BOOHOO ribbed loungeset (HERE)     ASOS lounge shorts (HERE)
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig