30.1.16

MAKE UP FAVORITES


Það er komið smá síðan ég birti seinast svona uppáhalds færslu þar sem ég deili með ykkur þeim
snyrtivörum sem ég hef ekki lagt frá mér seinustu vikurnar. Mér finnst alltaf jafn gaman að prófa
nýjar vörur en ég er búin að vera að leggja áherslu á að nota þær vörur sem ég á og elska frekar en
að bæta endalaust við safnið. Það eru nokkrar nýjar vörur hérna en hinar eru allar vörur sem ég er
búin að eiga lengi og eru í miklu uppáhaldi. Ég ætla að segja ykkur betur frá nokkrum vörum, en
í næstu viku koma inn tvær færslur þar sem ég segi ykkur betur frá vörunum frá Bobbi Brown, svo
þið verðið að bíða aðeins lengur til að lesa um þær.

Anastasia Beverly Hills Contour Kit: Ég keypti mér þessa vöru fyrir aðeins meira en ári þegar
ég eyddi jólunum í Flórída og sé sko ekki eftir þessum kaupum. Ég notaði hana ekki það mikið en
núna elska ég að nota hana bæði til þess að festa hyljarann og til þess að skyggja örlítið. Ég ætla að
næla mér í Contour pallettuna frá Kat Von D þegar ég fer til Bandaríkjana í Maí og hlakkar mig til 
að bera þær saman.

Make Up For Ever Ultra HD Foundation: Einn af bestu förðum sem ég hef nokkurn tíman prófað,
og þeir eru sko margir. Ég keypti mér þennan farða í París í September og vá, það er eina sem ég get
sagt. Hann hylur mjög vel og hentar þurru húðinni minni vel. Næst á dagskrá hjá mér er að prófa 
Ultra HD hyljarann frá þeim.

MAC 135 og Morphe M438: Tveir nýjir burstar sem ég nota á hverjum einasta degi. MAC burstann
nota ég til þess að gefa andlitinu hlýju með Chocolate Soleil frá Too Faced og Morphe burstann nota
ég til þess að festa hyljarann og farðann.

Dior Nude Air Foundation: Annar farði sem er ótrúlega góður. Ég nota þennan meira dagsdaglega
og hinn við fínni tilefni. Þessi farði er vatnskenndur - því er hann mjög léttur og gefur manni fallega
áferð og hylur einnig vel. Það er svo auðvelt að bera hann á og hann er bara fullkominn í alla staði.

Anastasia Beverly Hills Brow Powder: Ég hélt aldrei að ég myndi nota eitthvað annað en BrowWiz
í augabrúnirnar mínar en þessi vara er svo góð. Ég er miklu sneggri að fylla inn í þær og þær verða
mjög náttúrulegar.

Clarins Instant Light Natural Lip Perfector: Ég fann þessa vöru inn í skáp um daginn og var búin
að steingleyma að ég ætti hana. Ég hef ekki lagt vöruna frá mér í marga daga en varirnar verða svo
fallegar, náttúrulegar og þetta hefur líka bjargað varaþurrkinum mínum.It's been a while since I shared with you my current favorite make up products. I absolutely love 
trying out new products but I wanted to use the products that I have and love more so I have been
using the products that I have rather than buying new ones. There are a couple of new products here
but all of the others are products that I have had for a while and absolutely love. I will be doing a
separate post next week for the Bobbi Brown products so stay tuned for that.

Anastasia Beverly Hills Contour Kit: I got this kit over a year ago in Florida and didn't really
use it that much for the first couple of months but now I can't put it down. I love using it to set 
my concealer and to contour a bit. When I go to the US in May I am going to pick up the Kat
Von D palette, dying to try that one.

Make Up For Ever Ultra HD Foundation: One of the best foundations that I have ever tried.
I got it when I was in Paris in September and wow, that is all that I can say. It covers everything
and suits my dry skin really well. Next up I want to try out their Ultra HD concealer.

MAC 135 and Morphe M438: Two new brushes that I use every single day. I use the MAC 
one to bronze up my face and the Morphe one to set my concealer and foundation.

Dior Nude Air Foundation: Another favorite of mine. I use this one more on a daily basis
and the other one for more fancy events. This one is super light and gives you such a nice
finish.

Anastasia Beverly Hills Brow Powder: I never thought that I would use anything else than
the BrowWiz to fill in my brows but I guess I was wrong. I have been using the Brow Powder
now and love it. Takes me only a few seconds and looks very natural.

Clarins Instant Light Natural Lip Perfector: I recently found this one and had forgotten that
I had it. It is all that I have been using on my lips for the last couple of days and I love it - makes
them super smooth, plump and natural.
SHARE:

2 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig