7.12.15

MY HOME: CHRISTMAS EDITION


Ííí, eruð þið að sjá hvað það er orðið fínt hjá okkur?! Ég náði loksins að draga Níels út að kaupa 
jólatré og skraut um daginn eftir að hafa vælt í honum í nokkra daga. Við kíktum við í Byko og
keyptum allt þar og auðvitað var ekkert beðið með að setja það upp - ég fór í það bara strax og
við komum heim. Ég þurfti aðeins að færa til hluti svo að ég kæmi því fyrir - en það er ekki 
mikið pláss fyrir neitt í litlu íbúðinni okkar. Ég er ekkert smá ánægð með útkomuna og er orðin
þúsund sinnum spenntari fyrir jólunum en ég var. Nú er það bara að klára þessi lokapróf og
þá get ég byrjað að njóta! 8 dagar í jólafrí ví x


Ííí, are you seeing how pretty our living room is now?! I finally managed to drag Níels out with
me to buy our very first Christmas tree. I have been wanting a tree ever since we moved in but
two years ago we moved in right before Christmas so our apartment was a mess and last year
we were in Florida during the holidays so we decided to skip it. It was time this year and I love
how it turned out - I am so excited for the holidays. Now I just have to finish my finals, only 8
days until I am done xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig