Þá er ég mætt aftur - lokaprófin eru búin, ég er búin að fá nokkrar einkunnir tilbaka og gæti
ekki verið ánægðari með þær! Ég ákvað á þessari önn að taka mig aðeins á og var önnin ansi
strembin en það er svo góð tilfinning að fá svona góðar einkunnir tilbaka, öll erfiðisvinnan er
að skila sér. En þar sem ég er loksins komin í jólafrí hef ég loksins tíma til að sinna blogginu
almennilega og ætla ég að byrja á því að deila með ykkur uppáhalds bloggaranum mínum í
augnablikinu - Kristin Sundberg. Hún er sænsk og bloggar um tísku, lífsstíl og heimilið - ég
fæ alltaf sjúklega mikinn innblástur þegar ég skoða bæði bloggið hennar og Instagram enda
Við erum á leiðinni í smá jólagjafaleiðangur en við eigum eftir að finna nokkrar gjafir,
mikið verður gott að klára það og geta byrjað að slaka aðeins á. Mér finnst svo leiðinlegt
að versla jólagjafir svona stutt fyrir jól - það er alltaf svo mikið af fólki alls staðar og ég
er svo mikið stressaða týpan! Njótið dagsins ykkar x
I am back - finals are over and I have gotten a couple of grades and I couldn't be happier
about them! I decided to work a bit harder this semester and it was so hard, but it is so
worth it when the hard work starts to pay off. Since I have a couple of weeks off now I
decided to work hard on the blog and I am going to start by sharing with you my favorite
blogger at the moment - Kristin Sundberg. She is from Sweden and blogs about fashion,
lifestyle and interior. I always get super inspired by her blog and Instagram so I really
recommend you checking out her blog HERE.
We are going to the mall to finish our Christmas shopping but we have to buy a couple of
gifts - I can't wait to finish that and start relaxing. I don't like going shopping this close to
Christmas since the mall is packed and I get super anxious! Enjoy your day x
No comments
Post a Comment
xoxo