4.11.15

NEW IN: THE IT BAG


Halló - það er ekki mikið spennandi búið að vera í gangi þessa vikuna en ég er ennþá að jafna mig 
eftir smá veikindi. Um helgina kíkti ég aðeins við í Lindex þar sem ég fann þessa tösku, ég bara
verð að deila henni með ykkur! Í nokkrar vikur hef ég verið svo skotin í Faye töskunni frá Chloé
enda er hún út um allt - þegar ég sá þessa hjá Lindex var ég ekki lengi að grípa hana. Málið er að
hún lítur mjög svipað út og Chloé taskan og sparaði ég mér þarna ansi marga þúsundkalla. Það er
svo mikil snilld að getað verslað sér svona "inspired by" hluti fyrir sanngjarnt verð - þessi verður
uppáhalds, það er alveg öruggt x


Hello - this week hasn't been that exciting since I am getting on my feet after having the flu. But
last weekend I stopped by Lindex and found this bag, I just have to share it with you! For a couple
of weeks I have been wanting the Chloé Faye bag after seeing it everywhere so when I saw this one
at Lindex I immediately bought it and took it home with me. It is very similar to the Chloé bag but
by buying this one I saved a lot of money. I love that the high street offers these inspired by pieces
that you can buy for a fair price - this one will be a favourite of mine, that is for sure x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig