4.10.15

CRAVING: OVER THE KNEE BOOTS

ASOS lace up over the knee boots - buy them HERE (flat version HERE)

Eitthvað sem hefur verið allsráðandi nýlega í hausttískunni eru svokölluð "over the knee boots". 
Ég er meðal þeirra sem hafa gjörsamlega fallið fyrir þessu trendi - ég ímynda mér þau við síða
prjónapeysu og þykka fallega kápu. Það er svo fallegt þegar það sést í smá skinn á milli en það
þarf að fara varlega með svona stígvel, maður má ekki enda eins og maður sé í Pretty Woman
myndinni! Ég á ein svona stígvél sem ég keypti mér árið 2008 og hef ekki notað þau mikið, ég
er á leiðinni með þau til skósmiðs þar sem ég ætla að láta laga þau aðeins til og fríska upp á þau
svo ég get notað þau í haust! Ég þarf samt alveg að hemja mig þar sem mig langar svo að panta
mér þessi frá Asos - mín eru flatbotna en þessi eru með þykkum hæl sem gerir þau eflaust mjög
þæginleg. Þau fást HÉR í svörtu og HÉR í fallegum gráum lit, mæli með.

Annars er ég að hafa það rosalega notalegt heima við í þessu týpíska haustveðri - ég ligg undir
teppi að læra og horfa á þætti til skiptis! Svo gott aðeins að hlaða batteríin áður en ný vika byrjar,
þessi verður líka löng og erfið en það er nóg um að vera í skólanum! Eigið góðan dag, knús x


Something that has been everywhere lately are over the knee boots. I am one of those people who
love this trend - I can imagine pairing them with a long knitted sweater and a nice fall coat. I love
when you can see some skin between the sweater and boot, so nice! You have to be careful though,
so you don't end up like you are in the movie Pretty Woman. I have one pair of over the knee boots
that I got in 2008 and haven't used that much - I am going to take them to get them fixed up a bit so
I can start wearing them again this fall! I am really craving these boots from Asos though, I love the
thick heel. You can find them HERE in black and HERE in a lovely grey tone.

Anyways, I am having a really cozy day at home in this typical Icelandic fall weather - I am 
lying on the couch studying and watching shows in between! It is so nice to charge the batteries
before a new week starts - this one is going to be a bit hectic! Have a good day, hugs x

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig