10.6.15

WANTED: SLEEVELESS TRENCH

MISSGUIDED sleeveless belted duster (here in beige & here in white)

Alltaf langar manni í eitthvað, ekki satt? Fyrir helgi var ólífugrænn léttur jakki efst á óskalistanum
mínum en núna þar sem ég fann einn þannig í New York (sýni hann ykkur ásamt öðrum bráðlega)
þá er komið dálítið annað efst á listann minn. Það er ermalaus trenchcoat en trench jakkarnir hafa
verið gríðarlega vinsælir seinustu tvö sumur - ég á fjóra þannig í mínum fataskáp og nota þá mjög
mikið. Ég fann nokkra ermalausa inn á Missguided en þessir tveir stóðu úr að mínu mati. Ég er
mjög hrifin af litunum og lengdinni en hallast aðeins meira að þessum hvíta svo ég er að pæla í
að panta hann. Það er hægt að hafa þá opna yfir fallegt sumardress eða hafa þá lokaða og nota
þá nokkurnvegin sem kjól við sæta sandala.

Ég sé mig alveg fyrir mér í hvíta í lok September í Frakklandi - ég krossa fingur að veðrið 
verði ennþá sæmilegt þá. Mikið hlakkar mig til x


// I am always craving something new. Before the weekend it was a olive green jacket and now
since I found one in New York it has been replaced with a sleeveless trench. I am really craving
the white one for the summer - it would be so cute over a nice summer outfit or closed so it's
more like a dress paired with some sandals. I can see myself wearing them at the end of the 
summer when I go to France - hope the weather will be nice then x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig