13.10.14

JIGSAW: MY STYLE

JIGSAW winter boucle coat (buy it here)          ASOS dress (here)          ZARA leather pants          ASOS boots (here)  

Fyrir nokkrum vikum fékk ég ansi spennandi tölvupóst frá breska fatamerkinu Jigsaw. Þau 
voru að gefa út AW14 línuna sína og sóttu þau innblástur fyrir henni frá Reykjavík eða eins
og þau kalla hana "frosnu borgina". Þau vildu þess vegna fá bloggara frá Reykjavík til þess
að fjalla aðeins um borgina og kosti þess að búa þar. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem
ég vinn með erlendu fyrirtæki og er ansi skemmtilegt að hoppa aðeins út fyrir landsteinana og 
segja heiminum aðeins frá fallega landinu okkar. 

Ég fékk að stílisera eina flík úr AW14 línunni þeirra og ég fékk senda að gjöf þessa fallegu
hvítu vetrarkápu. Hún er mjög vönduð, klassísk og ég er svo ásfangin af henni 

Til að lesa viðtalið við mig og sjá fleiri myndir (t.d. mynd af mér þegar ég var lítil og
í dress-up heima hjá ömmu) smelltu þá HÉR x


// A couple of weeks ago I got a very exciting email from the british clothing brand Jigsaw. They
just released their AW14 collection and their inspiration was Reykjavík or "the frozen city" as
they call it. I got the chance to style this beautiful winter coat from their new collection and I
answered some questions from them - you can read all about that HERE x

I always love talking to the world about Iceland, it's such a beautiful place and I am so
glad to be able to call it home SHARE:

9 comments

 1. Perfect minimalistic outfit!

  http://lartoffashion.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. Til hamingju með spennandi samstarf!
  Virkilega skemmtilegt og vandað blogg hjá þér sem er gaman að fylgjast með.

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk æðislega fyrir það, gaman að heyra xx

   Delete
 3. Gorgeous! chic and classy!

  http://myfashionfoodstyle.blogspot.co.il/

  ReplyDelete
 4. beautiful coat, beautiful Iceland :)

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig