9.8.14

SHOPPING: on it's way

RIVER ISLAND floral top     NEW LOOK joggers     ASOS cross body bag

Seinustu tveir dagarnir hafa ekki verið þeir bestu - ég var svo heppin að fá magapest og eyddi
þess vegna öllum gærdaginum heima við rúmliggjandi. Mér finnst svo leiðinlegt að vera veik
og vill helst vera á fótum að gera hluti á daginn - ég verð samt að vinurkenna að ég þurfti alveg
nauðsynlega að hlaða batteríin og er ég orðin mjög spennt fyrir komandi viku. Það er spáð góðu
veðri og ég ætla að nýta það og taka outfit myndir handa ykkur og t.d. sýna ykkur fáranlega fínan
kjól sem ég fékk í River Island fyrr í sumar!

Ég leyfði mér að dekra aðeins við sjálfa mig meðan ég var heima veik, en þessir þrír hlutir eru
á leiðinni til mín frá Asos - fyndið hvað manni líður alltaf mun betur þegar maður á von á fínum
hlutum til sín x


// The last two days have been awful - I got a stomach flu and have spent the last two days sick
at home. I hate lying in bed all day sick and was in the worst mood! I did manage to get a lot
of rest though and now I am so excited for the upcoming week. The weather is supposed to be
good (but could do a 180 since well.. this is Iceland) and I am planning on shooting some outfits
for you guys and showing you some new things like a gorgeous dress that I got from River Island
a while ago!

Since I was feeling like crap I allowed myself to do some online shopping and I got these three
items from Asos - funny how a little retail therapy can make you feel much better xSHARE:

3 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig