25.8.14

OUTFIT: THAT YELLOW DRESS

RIVER ISLAND midi dress (HERE)          ASOS heels (HERE and similar HERE)

Ég held að það sé fullkomið að ljúka sumrinu með þessu fallega sumardressi - en haustið
er heldur betur mætt á svæðið (brr, mér er allavegana smá kalt). Þessi guli litur var klárlega
litur sumarsins hjá mér en ég nældi mér í nokkrar flíkur í þessum lit, þar á meðal þennan 
kjól frá River Island. Ég keypti hann í London fyrr í sumar og hef bara einu sinni fengið
tilefni til að klæðast honum. Ég elska síddina á honum og klassíska sniðið sem þýðir að
ég get notað hann lengi (svo lengi sem ég held mér frá namminu).

Sumarið var æðislegt og það var ekki amalegt hversu dugleg ég var að deila með
ykkur outfitum - núna er ég orðin mjög spennt fyrir haustinu! Ég kláraði seinustu
vinnuhelgina mína um helgina og henni lauk með Justin Timberlake í gær sem var
æði! Nú eru bara tveir dagar eftir af sumarvinnunni og svo byrjar skólinn aftur, 
tíminn líður greinilega þegar það er gaman x


// I think that this is the perfect way to end the summer - with this gorgeous dress! Fall is
arriving here in Iceland and it's getting much colder outside. This yellow colour was one
of my favourites this summer and this dress that I got at River Island in London. It's such
a classic piece and I love the length of it. It's something that I can use for a long time (as
long as I stay clear of all the candy).

I had such a blast this summer and I loved sharing all my summer outfits with you guys.
Even though the weather wasn't that great we got some good days that were amazing. I
finished my last working weekend this weekend and went to the Justin Timberlake concert
last night - had so much fun! Now I just have two more days at work and school starts again
next week - time sure flies when you are having fun xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig