27.8.14

NEW IN: fall jumper

ASOS cable jumper (buy it HERE in pink and HERE in white)

Eitt sem ég elska við haustið og veturinn er að klæða sig eftir veðri! Ég er með algjört æði fyrir
þykkum og kósý peysum, fallegum vetrarkápum og treflum. Ég fékk mér þessa peysu um daginn
(fæst HÉR) og hlakka til að nota hana í haust! Ég er svo heppin að mamma fer erlendis eftir nokkrar
vikur og þá mun ég sko nýta tækifærið og panta nokkra hluti fyrir veturinn - ætla að deila með ykkur
vetraróskalistanum mínum bráðlega x


// One thing that I love about fall and winter is dressing appropriately for the weather! I am
obsessed with comfy knits, winter coats and scarfs at the moment. I got this cable knit the
other day (find it HERE) and can't wait to start using it. My mom is going abroad in a couple
of weeks so I am going to take the opportunity to order a few things and have her take it home
to Iceland - will be sharing my winter wishlist with you soon x


SHARE:

2 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig