28.7.14

OUTFITS: july

Outfits from July

Hér eru outfit frá Júlímánuði - ég held að ég hafi sett persónulegt met í þessum færslum en ég
var mun duglegri að sýna ykkur outfit í Júlí en ég hef verið seinustu mánuði. Ég held að ný linsa
eigi stórann þátt í því en ég hef verið að nota Canon EF 85mm f/1.2 II USM linsu frá Nýherja. 
Hún gefur ekkert smá skýrar og fallegar myndir, nákvæmlega eins og ég var að leitast eftir. Mér
finnst mun skemmtilegra að taka myndir þegar ég veit að þær koma vel út. Ég stefni auðvitað á
að halda áfram að vera dugleg að sýna ykkur outfit í næsta mánuði en ég er ennþá myndavélalaus
en það breytist vonandi bráðlega! Hvaða outfit er í uppáhaldi hjá þér? 

Ég kom heim seint í nótt eftir langa vinnuhelgi upp á flugvelli og hlakka til að fá næstu tvo
daga í smá frí - ætla að eyða deginum með fjölskyldunni minni í sveitinni, njótið dagsins
ykkar x
_________________________________________

Here are the outfits from July - I just got a new lens for my camera and it makes me want
to shoot outfits more often because I know the pictures will turn out amazing! They are so
crisp and just the way I want them. I don't have my camera at the moment but I can't wait
to get it back so I can continue showing you outfits. Which one is your favourite?

I just got back home after working the entire weekend, I am so excited to get the next two
days off to relax! I am going to drive up to the countryside today to enjoy the day with my
family, hope you enjoy your day x

SHARE:

4 comments

 1. Like all your looks :)

  http://maariemarie.blogspot.com/

  ReplyDelete
 2. really like all your looks darling- keep it up!!  instagram.com/bloggernation

  facebook.com/bloggernation.co

  Bloggernation.co

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig