24.6.14

favorites: summer beauty

LANCOMÉ doll eyes mascara     LANCOMÉ genefique serum     CHANEL eyebrow pencil     
MAYBELLINE dream fresh bb cream     YSL touche éclat pen

Einn af mörgum kostum við sumarvinnuna mína er að ég fæ að prófa ótrúlega margar nýjar
og skemmtilegar snyrtivörur, ég hata það sko ekki! Hér fyrir ofan er snyrtivörurútínan mín
í augnablikinu og kynntist ég öllum vörunum nema BB kreminu í vinnunni. Ég byrja á því
að bera Genefique serumið frá Lancomé á mig og það gerir húðina ótrúlega mjúka og fallega.
Næst set ég BB kremið frá Maybelline og ég hef ekki fundið betra BB krem sem hentar mér
en þetta gefur ótrúlega fallega áferð og er með SPF 30, sem er algjör snilld. Til að fá aðeins
meiri ljóma í andlitið nota ég gullpennan frá YSL, fylli svo í augabrúnirnar með blýanti frá
Chanel og nota Doll Eyes maskarann frá Lancomé sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, en hann
lengir augnhárin ótrúlega og opnar augnsvæðið.

Í næstu viku ætla ég að sýna ykkur svo hvernig þú getur fengið fullkomið "no make up" 
lookið sem er svo vinsælt núna í sumar með æðislegum vörum á viðráðanlegu verði x
_________________________________________

Here is my current summer beauty routine! One perk about my summer job is that I get
to test out a lot of new and fun beauty products and all of the products above I tested at
work and loved (except for the BB cream). I love the "no name up" look that is really
in right now - will show you guys how to get that look with amazing and affordable
products next week x
SHARE:

6 comments

 1. These are some gorgeous make up goodies! Love Lancome mascara and Touche Eclat - I was wearing them a lot last summer!  http://jeansandroses.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. Eru genifique serum droparnir ekki alltof virkir fyrir þig? :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. það er mælt með þeim fyrir 25+ en þeir gera húðina mína svo mjúka og hafa tekið þurrkubletti sem ég er með :) en þetta er einhvað sem ég er ekki að fara að kaupa mér núna, en nota prufuna sem ég fékk af og til!

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig