Ég hef fjallað um Blomdahl áður á blogginu og verð eiginlega að tala aðeins meira um þessa
eyrnalokka! Ég er alger ofnæmispési og er þess vegna mjög sjaldan með eyrnalokka - þar til
á núna fimm pör sem ég gjörsamlega elska! Þeir henta semsagt öllum; þeim sem þola allt og
svo henta þeir líka ofnæmispésum eins og mér. Í uppáhaldi hjá mér eru þessir rósgylltu fremst
á myndunum fyrir ofan - þeir eru svo fallegir við hárlitinn minn ♥
__________________________________________
The next thing I wanted to talk about that I love are the earrings from Blomdahl - I am allergic
to most earrings and these are the only ones that I can use! So pretty.
*BLOMDAHL EYRNALOKKARNIR FÁST Í APÓTEKUM UM LAND ALLT*
No comments
Post a Comment
xoxo