10.4.14

make up store: face scrub

 MAKE UP STORE gente face scrub with twisted mango and babassu

Ég setti þessa mynd inn á Instagram í byrjun vikunnar - eitt af því sem leyndist í pokanum var þessi
andlitsskrúbbur og ég fæ gjörsamlega ekki nóg af honum! Ég er mjög heppin að vera með góða húð
og mér finnst svo mikilvægt að hugsa vel um hana og þvo hana á hverjum degi. Einu sinni í viku nota
ég andlitsskrúbb og maska til að hreinsa hana ennþá betur og ég prufaði þennan skrúbb núna í byrjun
vikunnar og ég held að ég fari ekkert aftur í að nota þann gamla sem ég var með! Lyktin af þessum er
svo góð og húðin mín var svo mjúk eftir á að ég gat ekki hætt að strjúka hana allt kvöldið. Hann er 
líka fullkominn fyrir mína húð - hann er ekki of grófur sem er gott þar sem ég er með viðkvæma húð.

Hlakka til að sýna ykkur restina af innihaldi pokans - en þær vörur eru sko ekki af verri endanum 
__________________________________________

Current favorite: my new face scrub from Make Up Store! It smells so good and makes my skin super
smooth - good skin care is so important to me! I really recommend this one.

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig