4.4.14

current wishes


Jæja, dagur 18 í verslunarbanni og ég verð að segja, þetta er mun auðveldara en ég átti von á! 
Baukurinn fyrir London er að fyllast og er ég orðin svo spennt að kíkja í allar búðirnar þar og
auðvitað mun ég panta af Asos áður en ég fer! Hér eru nokkrir hlutir sem ég væri ekkert á móti
að eiga inn í skáp - ég á þó von á kápu eins og á mynd 1 sem ég keypti deginum áður en bannið
byrjaði, bíð spennt eftir henni x
__________________________________________

I am currently on day 18 of the shopping ban and it's so much easier than I thought! But I 
wouldn't mind any of those pieces x

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig