13.3.14

ég mæli með: essie


Það var ekki erfitt fyrir mig að finna hvaða vörur ég ætti að taka næst fyrir í "ég mæli með". Ég er
alltaf með naglalakk - þá meina ég alltaf. Ég man ekki alveg hvenær ég uppgvötaði naglalökkin frá
Essie en mig minnir að það hafi verið þegar við bjuggum í LA og síðan þá get ég ekki notað aðrar
tegundir (nema stundum OPI). Að mínu mati eru þetta langbestu naglalökkin. Þau duga lengi, þau
eru ódýr og það er þæginlegt og einfalt að nota þau. Þessi hér fyrir ofan eru í uppáhaldi hjá mér í
augnablikinu, en ég á nokkur í viðbót sem ég tók ekki myndir af. Þau eru ekki seld á Íslandi, því
miður (hver nennir að flytja þau inn?! plís!) en ég fæ mín á eBay frá Bandarískri búð - stykkið af
þeim kostar $9.25 með sendingu sem eru um 1100 krónur og ekki er það mikið. Þau koma líka bara
beint heim inn um lúguna = enginn tollur sem er alger snilld! Ég fæ lökkin HÉR 
__________________________________________

It was so easy to find the next products to feature in the "I recommend" category. I always wear
nail polish and my favorite brand is Essie. Their nail polishes are cheap, last long and are easy to
apply. They aren't sold in Iceland though but I buy mine on eBay * Myndir teknar með Canon EOS 600D og Canon EF 50mm f/1.4 USM linsu *

SHARE:

5 comments

 1. Ég hef pantað oft há www.fragrancedirect.co.uk en þá fékk ég það sent þegar ég bjó úti. En á þessari síðu þá eru Essie naglalökkin 2,50 pund, þetta eru þá eldri collection, (sumar collection fer strax þarna inn á haustinn) en ég fékk t.d. Bikini So Teeny þarna. Það er bara misjafn hvað er in stock. Seinast þegar ég pantaði voru rúmega 20 litir :D
  Þessi síða er líka með OPI
  En annars þá er ég alveg sammála, elska þessi naglalökk :D
  X Margrét
  http://ml-corner.blogspot.com/

  ReplyDelete
  Replies
  1. Ooo æði! Er einmitt að fara til London í sumar svo það er gott að vita af þessu, takk kærlega xx

   Delete
 2. nice colors!

  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM

  ReplyDelete
 3. Loving Essie nail polishes too! My favorite shades right now are Blanc, Eternal Optimist and Angora Cardi, but there are plenty of other on my wishlist :)

  http://jeansandroses.blogspot.com/

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig