ÚR HÚSI EF ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ BÚA UM OG EF ALLT ER EKKI Á SÍNUM STAÐ.
2. ÉG ER ALLTAF MEÐ KVEIKT Á KERTUM ÞEGAR ÉG ER HEIMA.
3. ÉG ♥ ONE DIRECTION - OG SKAMMAST MÍN EKKI NEITT FYRIR AÐ HAFA
VAKNAÐ SNEMMA Á LAUGARDEGI OG EYTT RÚMUM TVEIMUR KLST Í AÐ
REYNA AÐ NÁ MIÐA Á TÓNLEIKA MEÐ ÞEIM NÚNA Í SUMAR.
4. ÞEGAR ÉG BJÓ Í LOS ANGELES ÞÁ EYDDI ÉG FLESTUM MÍNUM DÖGUM
INNI AÐ BORÐA ÖRBYLGJUPASTA OG HORFA Á SJÓNVARPIÐ. ÉG ÞORÐI
EKKI AÐ FARA EIN ÚT ÞVÍ ÉG VAR SVO HRÆDD.
5. ÉG LITAÐI MIG EINU SINNI DÖKKHÆRÐA, GERI ÞAÐ ALDREI AFTUR.
6. ÉG OG KÆRASTINN MINN ERUM BÚIN AÐ VERA SAMAN Í FIMM ÁR
NÚNA Í LOK FEBRÚAR.
7. ÉG ER MEÐ MJÖG SKRÝTNA ÁRÁTTU - ÉG VERÐ ALLTAF AÐ VERA
MEÐ NAGLALAKK, ANNARS LÍÐUR MÉR MJÖG ÓÞÆGINLEGA.
8. ÉG ♥ RAUNVERULEIKA ÞÆTTI, SAMA HVERSU ASNALEGIR ÞEIR
ERU. Í UPPÁHALDI NÚNA ERU RICH KIDS OF BEVERLY HILLS OG
THE REAL HOUSEWIVES OF BEVERLY HILLS.
9. FLEST ALLIR HÆLASKÓRNIR MÍNIR HAFA ALDREI VERIÐ
NOTAÐIR, HELDUR HAFA ÞEIR BARA SETIÐ Í SKÓHILLUNNI
MINNI Í MARGA MÁNUÐI.
10. ÞÓ SVO AÐ ÉG EIGI ENDALAUST AF FALLEGUM FÖTUM OG SKÓM ÞÁ ER
ÉG FLEST ALLA DAGA Í LEGGINGS OG KÓSÝ PEYSUM MEÐ HÁRIÐ Í TAGLI.
ÉG SET ÖRUGGLEGA Á MIG MASKARA 2X Í MÁNUÐI *ÚBS*
Markmiðið fyrir 2014 var að vera aðeins persónulegri hérna - mér finnst mikið skemmtilegra að
skoða blogg þar sem bloggarinn er persónulegur og manni finnst maður þekkja hann smá! Eruð
þið sammála mér? xx
P.S. Afsakið bloggleysið yfir helgina - við fórum loksins í það að mála aukaherbergið svo
það var lítill tími fyrir blogg. En núna er það alveg að verða klárt og VÁ hvað ég er fegin
að þurfa ekki að mála aftur á næstunni - það er neflilega ekkert rosalega gaman!
__________________________________________
To get the facts in your language, you can copy it into google translate x
Markmiðið fyrir 2014 var að vera aðeins persónulegri hérna - mér finnst mikið skemmtilegra að
skoða blogg þar sem bloggarinn er persónulegur og manni finnst maður þekkja hann smá! Eruð
þið sammála mér? xx
P.S. Afsakið bloggleysið yfir helgina - við fórum loksins í það að mála aukaherbergið svo
það var lítill tími fyrir blogg. En núna er það alveg að verða klárt og VÁ hvað ég er fegin
að þurfa ekki að mála aftur á næstunni - það er neflilega ekkert rosalega gaman!
__________________________________________
To get the facts in your language, you can copy it into google translate x
Og ég sem hélt að ég væri sú eina sem finnst mjög óþægilegt að vera ekki með naglalakk á mér haha, og er eins með kertin, brenn þau næstum því 24/7!
ReplyDeleteEn ef þú hefur áhúga þá er ég með svona 'tag' í gangi á blogginu mínu og ég útbjó nokkrar spurningar ef þig langar að taka þátt þá er þér meira en velkomið :)
http://style-krush.blogspot.com/
xx
Hárið upp í teyju og kósýpeysa - besta kombó ever.
ReplyDeleteTengi líka við kertaljós og naglalakk.
Skemmtileg færsla :)
- Bára