30.12.13

best of 2013

Ég trúi ekki hversu hratt þetta ár leið, en það er greinilega satt að tíminn flýgur þegar maður 
skemmtir sér. Þetta ár er búið að vera æðislegt en miklar breytingar fylgdu því. Ég var nýlega
komin heim eftir ár í Los Angeles í byrjun ársins, eyddi góðu sumri í góðri vinnu, byrjaði í
Háskólanum og flutti að heiman. Ég hefði viljað vera duglegri að sinna blogginu seinustu
mánuði en skólinn er auðvitað í forgangi í augnablikinu en markmiðið er að vera eins dugleg
og ég mögulega get. Ég er strax komin með nokkrar hugmyndir fyrir næsta ár og hlakka til
að byrja á þeim og deila þeim með ykkur.

Ég tók saman uppáhalds outfitin mín á árinu sem er að líða, takk æðislega fyrir að lesa og ég
vona svo innilega að þið verðið með mér á næsta ári x

Hvað er uppáhalds outfitið ykkar frá árinu 2013?


ps. I have added a translate button on the blog so you can read it in your preferred
language, enjoy!
SHARE:

3 comments

  1. some great pieces! I still want a white skort!

    500daysoffashion.blogspot.com
    x

    ReplyDelete
  2. Gorgeous outfits all of them!

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig