14.10.13

new in: mini crossbody bag

ASOS mini across body bag (buy it HERE)

Gleðilegan Mánudag kæru lesendur! Ég vona að þið hafið átt yndislega helgi, mín var það svo 
sannarlega. Ég eyddi henni heima með fjölskyldu, fór út að borða í tilefni afmælis vinkonu minnar
og endaði hana svo á brunch og letidegi. Helgin mín byrjaði einmitt á því að ég fékk lítinn pakka frá
Asos og í honum var þessi taska. Ég gjörsamlega elska töskur og þess vegna var mjög erfitt fyrir mig
að hemja mig þegar ég sá þessa. Stærðin er fullkomin og geymir allar helstu nauðsynjar (síma, kort
og lykla). Þetta er líka skemmtileg tilbreyting frá að vera með stóra tösku alla daga og svo mikið
þæginlegra í leiðinni!

Hún fæst HÉR og svo er auðvitað frí sending til Íslands x
__________________________________________

Happy Monday everyone! I hope you had a wonderful weekend, mine sure was. I spent it with family,
went out for dinner with my girlfriends and ended the weekend with a family brunch and a lazy day
at home. My weekend started with me getting this small package from Asos and inside there was this
mini bag. I absolutely love bags and that's why it was so hard for me to behave myself when I saw this
one. The size is perfect and fits all of your necessities (iPhone, cards and keys). It's also such a relief
from carrying around big bags all the time and it's so comfortable!

You can buy it HERE and there is of course free shipping worldwide x

SHARE:

3 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig