16.9.13

one dress, four ways: part I

ASOS t-shirt dress (buy it here in grey)          FOREVER 21 headband          HAVE 2 HAVE boots (buy them here)

Ég hef mikið talað um þennan T-shirt kjól frá Asos og var hann einmitt einn af þeim tíu hlutum
sem ég get ekki verið án í haust (sjá færslu hér). Ég fékk fyrirspurn frá einum góðum lesenda og
bað hún mig um að taka outfit myndir af kjólnum til að fá hugmyndir varðandi stíliseringu. Mér
datt þá í hug að sýna ykkur nokkrar leiðir hvernig ég myndi klæðast bolnum og mun það koma
inn á bloggið núna í þessari viku og næstu. Þar sem kjóllin er svo einföld flík þá er hægt að gera
svo mikið við hann. Fyrsta stíliseringin er frekar einföld, ég ákvað að hafa ekkert skart til að leyfa
kjólnum að njóta sín einn og paraði hann við svört öklastígvél sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér
og eru þá frá Have 2 Have og fást hér í fjórum litum! Þar sem allt outfitið er svart þá setti ég á
mig þetta hárband frá Forever 21 til að poppa aðeins upp á það. 
Næsta stílisering kemur inn á Miðvikudagsmorgun x

P.S. Ef þú ert ekki nú þegar búin/nn að taka þátt í gjafaleiknum þá er enn möguleiki
á því í færslunni hér fyrir neðan.

__________________________________________

I have talked a lot about this t-shirt dress from Asos and it was even one of the ten items that I
can't live without for the fall and winter (see the post here). I got a request from a lovely reader
the other day and she asked me to take outfit photos of the dress so she can get some inspiration
on how she can style it. I got the idea to show you guys a couple of styling ideas and I am going
to be sharing that with you this week and the next one. Since the dress is so simple you can do
so much with it and really play around. The first styling I did was super simple, I decided not
to have any jewelry and paired the dress with my current favorite black ankle boots from Have
2 Have and you can buy them here in 4 different colors! Since the whole outfit is black I added
this headband from Forever 21 to make it just a little bit more fun.
The next styling will be up on Wednesday morning x

P.S. If you still haven't joined the giveaway you still have the chance to do so in
the post here below.

xxx
SHARE:

9 comments

 1. This dress looks so cute . Great outfit!

  ReplyDelete
 2. Loving the boots! Really nice outfit xx

  www.lam-style.blogspot.com

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you, wish those boots were mine but unfortunately not x

   Delete
 3. I'm excited to see the other styles!

  xo Jennifer

  http://seekingstyleblog.wordpress.com

  p.s. Check out my Chicastic giveaway!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Great to hear, I am super excited about the last one x

   Delete
 4. really like the simplicity of that dress and the boots rock!

  ReplyDelete
 5. love the simple dress!

  www.moustachic.com
  www.moustachic.com
  www.moustachic.com

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig