19.8.13

new in: triangl bikini

PICTURE VIA MY INSTAGRAM - @alexsandrab

Einhver af ykkur man eflaust eftir þessari færslu hér þar sem ég talaði um nýtt sundfatamerki
sem ég uppgvötaði! Síðan þá hef ég séð þessi bikiní út um allt og mig langaði enn meira í par.
Þið getið svo rétt svo ímyndað ykkur hversu ánægð þegar ég var þegar ég fékk póst frá þeim
nokkrum vikum seinna þar sem þau leyfðu mér að velja mér tvenn bikiní. Ég valdi mér þessi
hér fyrir ofan og planið er að mynda þau bráðlega í Bláa Lóninu, hlakka til að sjá hvernig það
kemur út. Ég heillaðist svo mikið af þessum klassísku og fékk mér þau í "Indiana Ice" og svo
varð ég einnig að fá mér "Tilly Sunburst". Mér finnst litirnir svo fallegir á þeirri týpu svo er
áferðin á toppinum æðisleg! Þú getur skoðað allar týpurnar HÉR.
Ætlar þú að fá þér eitt par, hvað er þitt uppáhalds? x
__________________________________________

Some of you might remember this post here where I talked about a new swimwear brand 
that I discovered! Since then I have been seeing them everywhere and that just made me 
want a pair even more. You can imagine how excited I was when I got an email from them
a couple of weeks later where they offered me two pairs. I chose these two above and the
plan is to shoot some pictures featuring them soon in The Blue Lagoon, I am so excited to
see how that turns out. I am really into the original look so I got one of those in "Indiana Ice"
and then I had to get the "Tilly Sunburst". I love the colors together and the details on the top
are gorgeous! You can shop them HERE.
Are you getting one, which one is your favorite? x

xxx
SHARE:

8 comments

  1. I love these bikinis. Love the pink one.

    http://www.stefanystrange.com

    ReplyDelete
  2. Í hvaða stærð tókstu þau?
    Langar svo panta en þori ekki vegna þess ég veit ekki hvaða stærð ég á að taka !

    ReplyDelete
    Replies
    1. ég tók buxurnar í small og toppinn í medium :)

      Delete
  3. Hæhæ var einmitt að leita af þessu bloggi til að spurja um stærðirnar! Hvernig passa þær á þig :)?

    ReplyDelete
    Replies
    1. hæ! ég tók small í báðum týpunum, bæði í buxunum og toppnum. buxurnar passa mjög vel á mig, en hvíti toppurinn mætti vera stærri en hinn passar vel :) ég er í 34c svo eg myndi mæla með M fyrir þá stærð.

      xx

      Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig