12.8.13

instagram diaries

Eftir mikla umhugsun ákvað ég loksins hvaða skó mig langaði að fá mér
fyrir veturinn, fékk þessa á Asos og er ekkert smá ánægð með þá! Þú getur
keypt þá HÉR.  //  After a lot of thinking I finally decided which boots to
get for the winter, got these from Asos and I am so happy with them! You
can buy them HERE.

Fór að skoða nýju haustvörurnar í Zöru og rakst á þennan fallega kjól sem er
þó ekki góður í haust! Hann var svo guðdómlegur í bakið og hinn fullkomni
hvíti kjóll, hann kom þó ekki með mér heim.  //  I went to check out the new
fall collection at Zara and stumbled across this gorgeous dress which is not
exactly suitable for fall! The back of it was divine and it simply is the perfect
white dress, it didn't come home with me though.

Þessi kjóll fór með í körfuna þegar ég keypti mér cut out bootsins frá Asos.
Ég get alveg sagt að þetta er nýja uppáhalds flíkin mín, ég elska sniðið og
liturinn er svo fallegur. Langar svo að fá mér hann í fleiri litum, hann fæst
HÉR í coral og gráu.  //  This dress was one of the items that I bought when
I ordered the cut out boots from Asos! Love love love it, the fit is perfect
and the color is so refreshing. I may have to get it in grey as well, you can
buy it HERE.

Þrjú pör á innan við sólarhring! Held að ég sé góð á skóm í bili, fyrstu tveir
eru úr Zöru og bootsins eru auðvitað Asos.  //  Three pairs within 24 hours!
I think that I am set for now, first two pairs are from Zara and the boots are
from Asos of course.

Fyrir utan að kaupa föt þá finnst mér svo gaman að kaupa mér eitthvað fallegt
fyrir heimilið! Ég er ekki enn komin með íbúð í bænum en það gerist vonandi
á næstunni. Það stoppar mig þó ekki svo ég varð að kaupa mér eina litla skál
frá Iittala.  //  Besides buying clothes I love buying something pretty for the 
home! Even though I still live with my parents and haven't gotten my own 
place (which will hopefully happen soon) it still doesn't stop me so I just had
to get a mini bowl from Iittala.

Þessi fullkomni jakki var einnig í pakkanum frá Asos, ég elska áferðina á 
honum og svo er litasamsetningin svo skemmtileg. Hann er til í þremur
mismunandi litum en þú finnur þennan HÉR.  //  This perfect jacket was
also in the package from Asos, I love the texture of it and the colors look
amazing together. It's available in three different colors but you can find
this one HERE

Hversu fallegir! Eins mikið og ég elska bleikt þá tók það mig ansi langann
tíma að kaupa mér mitt fyrsta bleika par af skóm - trúi ekki að ég fékk þessa
á aðeins 2.490 krónur!  //  How pretty! As much as I love pink it took me a
while to buy my first pair of pink shoes - can't believe that I got these for
only $21.

Instagram dagbók vikunnar einkennist að mestu leiti af nýjum fötum og skóm! Ég fékk loksins
Asos sendinguna mína um daginn og er svo ánægð með allt sem ég fékk. Það var þó blettur í
bolnum sem ég pantaði en Asos er með svo yndislega þjónustu að þau sendu mér nýjann frítt.
Ég á svo fleiri pakka á pósthúsinu svo það verður nóg af outfitum á næstunni! Ég vona að þið
eigið yndislegann dag, ég þarf að snúast nóg og eitt af þeim hlutum sem eru á planinu er að taka
outfit myndir af nýju flíkunum. Hlakka til að sýna ykkur x

P.S. Ekki gleyma að followa mig á Instagram - @alexsandrab

__________________________________________


This weeks Instagram Diary consists of new clothes and shoes! I finally got my Asos order the
other day and I am so happy with everything that I got. There was a stain though in the t-shirt
that I ordered but Asos has such a great customer service so they sent me another one for free.
I have some more packages waiting for me at the post office so there will be a bunch of new
outfits in the next couple of weeks! I hope you have a wonderful day, I have a lot of things to
do and one of those things is to take some outfit photos of my new pieces. So excited to share
them with you x

P.S. Don't forget to follow me on Instagram - @alexsandrab

SHARE:

1 comment

  1. Those boots in the first pic are perfect for fall! I love the cut outs.

    www.pinsneedlesfashion.com

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig