5.7.13

new in: summer sales

Einföld en litrík peysa úr Vila // Simple yet colorful knit from Vila.

Crop top úr Topshop, til í fleiri fallegum litum og kosta ekki mikið  // Crop top
from Topshop, they have so many pretty colors and are really affordable.

Falleg taska úr Zöru, elska detailsin og hún er fullkomin stærð ef þú drösslast
með mikið af dóti eins og ég  //  Beautiful bag from Zara, love the details and
it's the perfect size if you tend to carry around a lot of stuff like I do.

Sumarútsölurnar eru byrjaðar og ég gæti ekki verið ánægðari! Í vikunni var ég stílisti við skemmtilega
myndatöku og eitt af mínum verkum var að fara í búðir og velja flíkur. Ég get sagt ykkur strax að það
er ekki auðveld að vera kaupalki í þessu starfi þar sem ég sé alltaf eitthvað sem mig langar í. Ég lét það
eftir mér nú um daginn þar sem útsölurnar voru nú byrjaðar. Ég ákvað samt að missa mig ekki þar sem
ég var að enda við að panta mér svo fallegt af Asos en ég fékk mér þessa þrjá hluti hér fyrir ofan. Ég 
keypti töskuna í Zöru fyrst fyrir mömmu en hún var ekki alveg að fýla hana svo ég fékk að eiga hana.
Þessi taska er fullkomin taska fyrir mig til að nota dagsdaglega þar sem ég er með endalaust (óþarfa)
dót á mér sem ég get þó ekki sleppt að hafa. Ég sá svo þessa gulu peysu þegar ég labbaði framhjá Vila
og ég varð að stoppa og skoða hana betur! Hún er fullkomin basic peysa og það skemmir ekki fyrir
hversu fallegur liturinn er. Seinasta sem ég keypti mér var crop bolur úr Topshop. Þetta er búið að
vera í tísku núna í sumar og ég hef aldrei verið alveg viss hvort ég fýlaði þá eða ekki en ég er búin
að ákveða mig loksins og núna elska ég þá. Hlakka til að klæðast þessum við hátt svart pils, belti 
og rauðar varir. Eigið yndislega helgi elsku lesendur, ég er í fríi og ætla að njóta þess að gera 
gjörsamlega ekkert x

__________________________________________


Summer sales have officially started and I could not be happier! This week I was styling a really fun
photoshoot and one of my tasks was to go to stores and pull clothes. I can tell you that it's not easy
being a shopaholic and doing this job because I always see something that I want. I decided to treat
myself the other day though since the sales started. I decided not to go too crazy though since I just
made an order with Asos for some summer pieces but I got these three items here above. I bought
the bag at Zara first for my mother but there was a thing about it that bugged her so she gave it to
me. This is the perfect everyday bag for me since I tend to carry a lot of (unnecessary) stuff in my
bag that I can't be without. I then saw this yellow knit while walking past Vila and I had to stop 
and take a better look at it! It's the perfect basic piece and I love the it has colors as well. The last
thing that I got was a crop top from Topshop. Crop tops have been in this summer but I wasn't
quite sure if I liked them or not but I have made up my mind finally and I love them. I can't wait
to wear it with a black high skater skirt, a belt and red lips. Hope you all have a wonderful weekend,
I have the whole weekend off and I am going to enjoy doing absolutely nothing x

xxx
SHARE:

9 comments

  1. That bag is beautiful! I would have never guessed it was from Zara.

    ReplyDelete
  2. That bag is so so so beautiful! I haven't seen it at Zara around here, I would love to have one like this!

    x
    Sabrina
    GIVEAWAY now on my blog apixiesviewonfashion.com

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you! I got it at the sales so perhaps it's sold out x

      Delete
  3. love this post!

    Shall we follow each other on facebook and Bloglovin?

    http://www.facebook.com/weheartfashionblog
    http://www.we-heart-fashion.com

    Thanks <3 xx

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you - please do follow if you like the blog x

      Delete
  4. You've found cute pieces. The bag has nice details and
    I like the colour of the knit, would be perfect in autumn!

    Love, Ceyda xx

    ReplyDelete
    Replies
    1. I love the color, perfect for the fall x

      Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig