22.10.11

shop

AH, ÞARNA VERÐUR MIKIÐ LEGIÐ!

jæja, þá er það komið á hreint! við vorum að enda við að kaupa okkur one way ticket
til los angeles þann 3 janúar.. mér langaði að spurja ykkur (kæru íslendinga) hvort það sé
eitthver áhugi fyrir smá verslunarsíðu þar sem þið getið fengið föt og alls konar hluti frá USA!
þið getið:

1. pantað ykkur af netinu og látið senda pakkann á heimilisfangið mitt þarna 
úti og ég sendi hann svo til íslands.. miklu ódýrara en t.d. shopUSA!
2. sent mér email með því sem ykkur langar í og ég fer í búðina og kaupi það
sem þið viljið fá og sendi það til íslands..

við erum að tala um h&m, urban outfitters, hollister, abercrombie&fitch, victoria's secret,
pink, bath and body works, nastygal, aldo shoes og allar þessar verlsanir sem eru í ameríku.

endilega látið mig vita hvort það sé áhugi fyrir þessu með því að annað hvort commenta
eða setja x í reactions kassana! væri mjög gaman að sjá hvort þetta muni virka og hvort
fólk myndi nú nýta sér þetta, enda þrælsniðug lausn til að losna við allan aukakostnaðinn
sem maður lendir í þegar maður pantar sér af shopUSA.

xxx
SHARE:

8 comments

  1. Okei ég á hiklaust eftir að nýta mér þetta!!
    Öfunda þig ekkert smá að chilla í LA:)

    ReplyDelete
  2. æði! þetta verður svo mikið ævintýri þarna ;)

    ReplyDelete
  3. Sunneva Fríða10/22/2011 5:35 PM

    ég væri mjög til í þetta ! endalaust vesen alltaf að panta beint til íslands :))

    ReplyDelete
  4. já, þetta er mjög sniðugt! vá þetta verður pottþétt gert í janúar :)

    ReplyDelete
  5. Vá þvílíkt spennandi! Og já ég myndi pottþétt nýta mér þetta :)

    ReplyDelete
  6. snilllld lýst vel á þetta :-) ertu að pæla i þvi að taka e-h auka fyrir þetta og hversu mikið þá?

    ReplyDelete
  7. glæsilegt! en já ég myndi þá taka eitthvað smá auka fyrir t.d að vesensast að fara og kaupa dótið.. ekki alveg viss hversu mikið en eg reyni að hafa það sem ódýrast!

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig