27.9.11

vinter inspiration

(PHOTOS VIA MARIANNAN)

ég fann nýtt blogg í gær sem eg er alveg handviss að mun verða
eitt af minum uppáhalds.. stelpan heitir mariannan og er frá helsinki
í finnlandi og er 21 árs. hún er svo sæt og er með æðislegann fatastíl
sem er svo einfaldur en samt svo ótrúlega flottur og hún klikkar aldrei.
hún bloggar líka um daglega lífið sitt, ferðalög og innanhúshönnun 
sem eg er svooo hrifin af og hún er með svo fallegann stíl þar líka..
eg var mest hrifin af outfit postunum sem voru um veturinn (þar sem
eg elska veturinn). svört stígvél, loðfeldir, þykkir treflar og olive úlpur.

ps. megið endilega vera dugleg að commenta og gera x í reaction
kassana.. er orðið dálítið einmannalegt seinustu daga!

xxx
SHARE:

2 comments

  1. mátt endilega setja inn link af síðunni hennar :)

    ReplyDelete
  2. úps.. klaufi ég!
    http://mariannan.indiedays.com/

    hérna er hann! x.

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig