16.9.11

five things for fall

ÉG NOTA VANALEGA EKKI ILMVATN DAGSDAGLEGA EN ÞEGAR
ÉG GERI ÞAÐ ÞÁ NOTA ÉG ALLTAF ÞETTA, FÉKK ÞAÐ FRÁ PABBA!

ólíkt öllum öðrum þá er haustið+veturinn uppáhalds árstíminn minn! ég held að
það tengist því að ég á afmæli í nóvember og svo koma jólin, sem er mitt uppáhald,
í mánuðinum eftir á. svo finnst mér dimmu næturnar, snjórinn og hausttískan bara 
svo æðisleg. í sumar byrjaði ég þó að meta sumarið mun meira sem er gott þar sem
eg er að flytja á stað þar sem það er sumar allt árið.. fannst mjög gaman að klæða mig
í sumarföt svona einu sinni þar sem það er afar sjaldan hægt á íslandinu!

NÝJU UPPÁHALDS SKÓRNIR MÍNIR SEM EG KEYPTI Í LA, 
FRÁ ALDO. OG LÍKA FYRSTU HÆLASKÓRNIR MÍNIR Í LIT..

ÉG GAT EKKI SLEPPT ÞVÍ AÐ KAUPA ÞETTA NAGLALAKK
FRÁ OPI UM DAGINN, OLIVE ER EINN AF UPPAHALDS LITINUM
MINUM OG SVO ER HANN FULLKOMINN FYRIR HAUSTIÐ!

LÍTIÐ HVÍTT KANÍNUFUR SEM ER Á SKÓLATÖSKUNNI MINNI
OG GEFUR HENNI AÐEINS MEIRA LÍF!

NÝJIR SKÓR F HAUSTIÐ.

ps. þið megið endilega vera duglegri að skilja eftir smá spor, 
alltaf gaman að sjá smá feedback frá lesendum.. þó það sé nú
bara að skilja eftir reaction í kassanum eða comment xxx.

SHARE:

3 comments

  1. Allt voða fínt, ég er sérstaklega hrifin af þessum hælaskóm þeir eru æði :)

    ReplyDelete
  2. Helma Þorsteinsdóttir9/17/2011 9:09 AM

    Æði :)

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig