19.9.11

190911

SKYRTA: FOREVER21     BUXUR: LEVI'S

seinustu daga hef eg verið óvenjulega löt þegar það kemur
að því að klæða mig á morgnanna.. mig langar helst ekkert að
fara úr náttfötunum og langar bara að kúra undir sæng allann daginn!
þetta outfit hefði verið fullkomið EF hálsmenið mitt sem eg setti
við þetta hefði ekki brotnað á leiðinni heim frá los angeles (tár)..

xxx
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig