3.8.11

inspiration: summer


mér finnst ekkert smá skrýtið að það sé kominn ágúst og
að sumarið sé að klárast! þó svo að veturinn er og verður
alltaf uppáhalds tíminn minn þá er sumarið alltaf svo yndislegt.
mer finnst sumarið nuna i ár samt ekki búið að vera of gott þar
sem eg er ekki buin að nyta mer solina (sem eg þarf virkilega á að
halda) því það hittir þannig á að alltaf þegar eg er í fríi þá er hund-
leiðinlegt veður og engin sól! en í dag fékk ég góðar fréttir.. það er
hitabylgja í los angeles jei! það er um 29°C, vonandi ekki heitara því
hárið mitt höndlar hita + raka ekki vel.. 

bara 12 dagar í þetta, eg trúi því eiginlega ekki - verður yndisleg ferð!
xxx

ps. i've added a google translate app on the blog so you can
read the blog in your language, hope it works! if it doesn't
please let me know..

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig