11.8.11

110811


einn dyrmætasti hluturinn sem eg a er þessi taska..
amma min, sem kvaddi þennan heim i seinustu viku gaf 
mer hana fyrir nokkrum arum þar sem eg hef alltaf verið 
svo hrifin af henni. alveg fra þvi eg man eftir mer for eg beinustu 
leið i forstofuskapinn heima hja ommu og afa og klæddi mig i
kapurnar hennar, setti a mig hatt, valdi mer hælusko og fann
svo þessa tosku og gekk ut um allt husið þannig.

xxx

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig