15.7.11

something just crossed my mind



afsakið á blog overflowinu í dag.. ekki mikið að gera þegar 
maður er veikur heima! eg eyddi deginum mínum í að reyna að sofa, 
horfa á endalaust marga pretty little liars þætti og þar á meðal þetta.

ég byrjaði á því að setja nokkrar umferðir af OPI samoan sand lakkinu, 
sem er í uppáhaldi hjá mér í sumar, og svo dundaði ég mér og gerði einn 
sætan kross á einn putta með hinu lakkinu, midnight in moscow.
næst á dagskrá hjá mér er að prufa að gera þetta, mermaid nails.

xxx
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig