JEEI! ég vaknaði í morgun og beint á bloggrúntinn og þá rakst ég á þessa frétt.
h&m tilkynnti í morgun að versace er að hanna línu fyrir þau sem kemur út í nóvember og svo aðra vor línu sem kemur út í janúar!
h&m er alltaf í uppáhaldi en hún verður í meira uppáhaldi eftir þetta, donatella er svo klár.
línurnar verða seldar í yfir 300 búðum og á netinu. ég ætla klárlega að bíða spennt heima við tölvuna þegar línan kemur online (maður verður að vera bilað snöggur!)
þið getið skoðað smá preview af línunni HÉR!
xxx
No comments
Post a Comment
xoxo