14.6.11

the 'it' color


mig er búið að langa í gult naglalakk í smá tíma, reyndar líka gulann kjól! hef aldrei verið það hrifin af gulu þar til núna.. eg leitaði af þessu naglalakki frá OPI eða frá chanel í london en fann aldrei neitt. en í dag rakst ég á þetta allt í einu og ég varð að kaupa það..


öll OPI fjölskyldan saman, vantar samt rauða! 


svo langaði mig til að sýna ykkur þessa skó sem eg keypti í london.. eg er lengi búin að vera að leita mér af venjulegum svörtum pumps - en fann aldrei þá réttu! var og er enn að cravea klassíska pumps frá louboutin en eg þarf að safna mér í nokkur ár fyrir þeim.. en ég fékk þessa í primark á 12 pund takk fyrir. ekki slæm kaup þar myndi eg segja.

xxx
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig