30.6.11

2906

KJÓLL: H&M   SKÓR: ALDO

í gær átti kærastinn minn afmæli og varð 21 árs! eg elska afmæli og finnst alltaf gaman þegar einhver náinn mér á afmæli og hvað þá ég.. en eg nýtti daginn og var mjög góð við hann! eg bauð honum í bláa lónið þar sem við sátum í sólinni með bjór og ískrap og svo bauð ég honum í slökunarnudd þar. 
svo var borðað kökur og brauðrétti og farið út að borða um kvöldið á austur.
bara yndislegur dagur fyrir utan það hvað eg brann í lóninu, ekki gaman skal eg segja ykkur. 

LEÐURJAKKI: FOREVER 21

YUM, HUMARSÚPA - EINA MYNDIN AF AFMÆLISBARNINU ÞAR SEM HANN ER 
EKKI MIKIÐ FYRIR AÐ BROSA FYRIR MYNDAVÉLINA, ÞVÍ MIÐUR.

xxx

SHARE:

2 comments

xoxo

Blogger Template Created by pipdig