yndislega skartgripatréð mitt + jeffrey campbell lita
chanel naglalökk - er að cravea nr. 513 + 517
sif jakobs hringurinn minn sem ég fekk í jólagjöf frá kærastanum mínum.
friis&company skór
munstraður kjoll, bleikur kjoll, leðurpils og svartar stuttbuxur: allt úr forever21
topshop golla, forever21 sandalar og rory beca samfestingur
í augnablikinu er ég mjöög hrifin af litum + gollum, sérstaklega prjónuðum gollum! ég held að eg hafi keypt mér um 7 gollur seinast þegar ég fór til boston, úbs..
oo hvað þetta eru fallegir hlutir.
ReplyDeleteHvaðan er skartgripatréið þitt?
Mitt er eftir Hrafn Gunnarsson, nánast eins og þitt nema það er eins og þitt sé einhvernveginn breiðara.. Er þetta kannski það sama, haha?
p.s- Mikið lýst mér vel á þetta blogg :)!
hihi takk! en mamma hennar hófíar bjó þetta til og gaf mér í jólagjöf - þetta er nánast eins og var til í tekk company :)
ReplyDeleteVá í alvöru, það er ótrúlega flott :)
ReplyDeletejá, ég er ekkert smá ángæð með það :)
ReplyDeleteVá ALY... er alveg að elska bloggið þitt ..
ReplyDeleteAlgjör snilli :))
Knús
Helma :)